Fréttir | 17. mars 2018

Pangea

Forsetafrú veitir verðlaun í stærðfræðikeppninni Pangea. Í henni kepptust ungmenni í 8. og 9. bekk frá 40 skólum við að leysa hvers kyns stærðfræðiþrautir. Með þessum hætti var vakin athygli á mikilvægi stærðfræði í námi og samfélagi og því hve fagið getur verið skemmtilegt og ögrandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar