Fréttir | 28. feb. 2019

Stjórnvísi

Forseti afhendir verðlaun og flytur ávarp á hátíðarsamkomu Stjórnvísi. Stjórnunarverðlaunin árið 2019 hlutu þau Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, í flokki yfirstjórnenda, Linda Gunnarsdóttir, yfirflugstjóri Icelandair, og Sigurður Egill Þorvaldsson, leiðtogi framleiðsluskipulags Rio Tinto á Íslandi, í flokki millistjórnenda og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir í flokki frumkvöðla. Ávarp forseta má sjá hér (hefst á 47. mínútu).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar