Fréttir | 12. mars 2019

Fulbright

Forseti tekur á móti bandarískum námsmönnum og fræðafólki sem dvelst nú hérlendis. Fulbright stofnunin á Íslandi var stofnuð árið 1957 og hefur æ síðan stuðlað að samstarfi Íslands og Bandaríkjanna á sviði mennta, vísinda og lista.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar