Fréttir | 14. mars 2019

Iðn- og verkgreinar

Forseti sækir Íslandsmót iðn- og verkgreina. Mótið er haldið í Laugardalshöll í Reykjavík og samhliða því er framhaldsskólanemum kynnt nám í boði á þessum mikilvæga vettvangi samfélagsins. Þá snæddi Eliza Reid forsetafrú margréttaðan hádegisverð sem matreiðslunemar elduðu og þjónanemar báru á borð í höllinni.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar