Fréttir | 15. mars 2019

Samúðarkveðja til Nýsjálendinga

Forseti sendir Patsy Reddy, ríkisstjóra Nýja Sjálands, samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna hinna hörmulegu hryðjuverka sem þar voru framin í dag.
Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar