Fréttir | 29. mars 2019

Heimssýn

Forseti á fund með fulltrúum Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum. Þeir kynntu sjónarmið samtakanna um þriðja orkupakkann, Evrópska efnahagssvæðið og hagsmuni Íslands.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar