Fréttir | 11. apr. 2019

Alþjóðavika FÁ

Frú Eliza Reid flytur ávarp á Alþjóðaviku Fjölbrautaskólans við Ármúla. Viðburðurinn snerist um að upplýsa starfsmenn, kennara, stjórnendur og nemendur skólans um stöðu innflytjenda og flóttamanna í framhaldsskólakerfinu og að leita lausna til að bæta stöðu þeirra.  

 

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar