Fréttir | 11. apr. 2019

Alþjóðlegi Parkinsondagurinn

Eliza Reid forsetafrú heilsaði upp á íslenska liðsmenn alþjóðlegs parkinsonliðs sem mun taka þátt í Wow Cyclothoni undir nafinu Parkinsons Power. Í liðinu verða 5 parkinsonsjúklingar og 5 stuðningsmenn þeirra, þar af eru tveir frá Íslandi, Snorri Már Snorrason og Birgir Birgisson. Almenningi var boðið að taka þátt í hjólaæfingu þeirra félaga í tilefni dagsins og hófst æfingin við Bessastaðakirkju.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar