Fréttir | 12. apr. 2019

Winston Churchill

Forseti tekur á móti David Lough, konu hans Felicity og Árna Sigurðssyni, formanni Churchillklúbbsins á Íslandi. Hjónin eru hér á landi vegna þess að David Lough heldur hér fyrirlestur um nýlegt rit sitt, „No More Champagne: Churchill and His Money.“ Upplýsingar um Lough má finna hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar