Fréttir | 09. maí 2019

NATO-þingið

Forseti tekur á móti fulltrúum varnar- og öryggismálanefndar þings Norður-Atlantshafsbandalagsins. Nefndarmenn halda ár hvert í funda- og fræðsluferð til bandalagsríkja og víðar ef vill.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar