Fréttir | 11. maí 2019

Móðurmál

Forsetafrú mætir á útgáfuhóf bókarinnar Tvítyngd bók 2018 sem gefin er út af samtökunum Móðurmál; hófið var haldið í Veröld. Þar voru bækurnar afhentar fulltrúum samtakanna og þeirra sem studdu við verkefnið en forsetahjónin skrifuðu formála að bókinni.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar