Fréttir | 13. maí 2019

SOS barnaþorpin

Forsetafrú Eliza Reid tekur á móti Samburu Wa-Shiko sem ólst upp í SOS Barnaþorpinu í Mombasa. Samburu þykir gott dæmi um öflugt starf SOS barnaþorpanna. Í dag rekur hann ráðgjafafyrirtæki og starfar m.a. fyrir Bill & Melinda Gates Foundation. Einnig hefur hann starfað fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Forsetafrú er velgjörðarsendiherra SOS barnaþorpanna. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar