Fréttir | 15. maí 2019

Hringsjá

Forseti flytur ávarp og afhendir verðlaun við útskrift hjá Hringsjá. Þann stað sækir fólk sem þarf á náms- og starfsendurhæfingu eftir hlé á námi eða vinnu vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla. Hringsjá er til húsa við Hátún í Reykjavík.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar