Fréttir | 11. júní 2019

Smáríkjasetur

Forseti tekur á móti nemendum við sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki við Háskóla Íslands. Nemarnir koma víð að, meðal annars frá öðrum norrænum ríkjum og Eystrasaltslöndunum. Rætt var um alþjóðamál og stöðu Íslands og annarra smáríkja í alþjóðasamfélaginu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar