Fréttir | 12. júní 2019

Kvöldverður í Hörpu

Forseti og forsetafrú bjóða Frank-Walter Steinmeier, forseta Þýskalands, og frú Elke Büdenbender til hátíðarkvöldverðar í Kolabrautinni í Hörpu. Fyrir kvöldverðinn lék Víkingur Heiðar Ólafsson fyrir gesti á píanó en undir borðum flutti forseti ávarp sem lesa má hér. Lesa má þýska gerð ávarpsins hér

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar