Fréttir | 23. júní 2019

Alþjóðaráðstefna um stam

Forseti flytur opnunarávarp á alþjóðaráðstefnu um stam sem haldin er í Hveragerði þessa dagana. Viðburðinn sækir vel á annað hundrað manns frá 26 þjóðlöndum. Að honum stendur Málbjörg, félag um stam á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar