Fréttir | 08. júlí 2019

Unglingar frá Spáni

Forseti tekur á móti hópi unglinga frá Spáni og Íslandi sem sækja tungumálanámskeið hérlendis. Forseti ræddi við gestina um nytsemi tungumálanáms og nauðsyn þess að ferðast víða um heim, kynnast fólki hvarvetna og verða þannig víðsýnni, fróðari og umburðarlyndari en ella.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar