Fréttir | 07. ágú. 2019

Mustang klúbburinn

Nokkrir tugir gesta á vegum Mustang klúbbsins heimsækja Bessastaði, skoða tvo gamla bíla embættisins, fornleifar og húsakynni. Forseti heilsaði upp á gestina sem hér sést á mynd.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar