Fréttir | 08. ágú. 2019

Siglt til Bessastaða

Forseti tekur á móti nemendum við Háskóla Íslands og skiptinemum frá Englandi. Hópurinn sigldi úr Fossvogi seglum þöndum, á fimm skútum. Ferðin er hluti af námskeiði um staðartengt nám við Háskóla Íslands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar