Fréttir | 14. ágú. 2019

Þjóðræknisfélag

Forseti tekur á móti Vestur-Íslendingum. Hópurinn er á ferð um Ísland og sækir m.a. árlegt þjóðræknisþing á vegum Þjóðræknisfélags Íslendinga síðar í mánuðinum. Í ár fagnar Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi aldarafmæli og sóttu forsetahjón hátíðahöld af því tilefni í Manitoba í Kanada í maí.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar