Fréttir | 17. ágú. 2019

Ávarp um Jón Árnason

Forseti flytur ávarp á málþingi sem haldið er í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara í Fellsborg á Skagaströnd. Að málþinginu loknu afhjúpaði forseti lágmynd af Jóni við Spákonufellshöfða. Lesa má ávarp forseta hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar