Fréttir | 18. ágú. 2019

1238

Forseti skoðar sýninguna "1238: The battle of Iceland" á Sauðárkróki. Sýningin er upplifunar- og sögusýning sem tileinkuð er átökum Sturlungaaldar, svo sem Flóabardaga, Flugumýrarbrennu, Haugsnesbardaga og Örlygsstaðabardaga.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar