Fréttir | 06. sep. 2019

Klúbburinn Geysir

Forsetahjón sækja afmælisfagnað Klúbbsins Geysis. Hann er til húsa í Reykjavík og með starfinu er leitast við að rjúfa einangrun þeirra sem hafa glímt við geðsjúkdóma, hjálpa þeim að taka virkan þátt í samfélaginu og komast á vinnumarkaðinn. Klúbburinn var stofnaður árið 1999 og fagnar því tvítugsafmæli um þessar mundir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar