Fréttir | 07. sep. 2019

Ökuleikni

Ökuþórar fornbíla hefja keppni við Bessastaði. Meira en þrjátíu erlendir ökumenn og aðstoðarmenn þeirra taka þátt í ökuleikni og hraðakeppni á Íslandi á vegum HERO, Historic Endurance Rally Organisation. Forseti ræsti keppendur til leiks við Bessastaðakirkju. Leið keppenda liggur svo víða um land.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar