Fréttir | 10. sep. 2019

Fundur með fréttamönnum

Forseti ávarpar fréttamenn að loknum fundi með forseta Indlands á Bessastöðum. Þar voru einnig undirritaðar viljayfirlýsingar og samningur milli Íslands og Indlands.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar