Fréttir | 10. sep. 2019

Viðskiptaþing

Forseti situr viðskiptaþing í Reykjavík ásamt Ram Nath Kovind Indlandsforseta. Á þinginu var rætt um sóknarfæri í viðskiptum íslenskra og indverskra fyrirtækja. Skipuleggjendur þingsins voru Íslensk-indverska viðskiptaráðið, sem Félag atvinnurekenda rekur, Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa, auk ASSOCHAM, Associated Chambers of Commerce and Industry of India, og CII, Confederation of Indian Industry. Ávarp forseta.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar