Fréttir | 12. sep. 2019

Íþróttamenn

Forseti tekur á móti fötluðu íþróttafólki og starfsliði Össurar. Íþróttamennirnir eru í fremstu röð í sínum keppnisgreinum og nota stoðtæki frá Össuri. Hópurinn er hér á landi um þessar mundir og undirbúa keppendurnir sig um þessar mundir fyrir Ólympíumót fatlaðra í Tókýó í Japan næsta sumar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar