Fréttir | 09. okt. 2019

Vísindaráð Bandaríkjanna

Forseti á fund með France A. Cordóva, forstjóri Vísindaráðs Bandaríkjanna (National Science Foundation) sem hér er stödd í tengslum við Hringborð Norðurslóða, Arctic Circle. Á fundinum var m.a. rætt um meginviðfangsefni vísindaráðsins sem styrktaraðila fjölþættra verkefna á sviði raun- og mannvísinda og þær áskoranir sem fylgja því að kynna almenningi vísindalegar niðurstöður.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar