Fréttir | 18. okt. 2019

Málefli

Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnu Máleflis um málþroskaröskun. Ráðstefnan var í Reykjavík og haldin á alþjóðadegi málþroskaröskunar. Hana sátu m.a. talmeinafræðingar, kennarar og vandamenn barna sem glíma við þessa áskorun. Tal- og málþroskaröskun er það kallað þegar barn lærir ekki mál á sama hraða og jafnaldrar. Nánari upplýsingar má finna hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar