Fréttir | 05. nóv. 2019

Jafnvægisvogin FKA

Eliza Reid forsetafrú veitir viðurkenningu Jafnvægisvogar Félags kvenna í atvinnulífinu á ráðstefnunni Jafnrétti er ákvörðun, sem haldin var á Grand Hóteli. Viðurkenningin er veitt þeim fyrirtækjum, sveitarfélögum eða stofnunum sem þótt hafa skara fram úr í jafnréttismálum á síðastliðnu ári. Sextán fyrirtæki og tvö sveitarfélög hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar að þessu sinni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar