Fréttir | 06. nóv. 2019

Iceland Airwaves

Forseti flytur ávarp við upphaf alþjóðlegu tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Viðburðurinn var á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Þar komu saman íbúar Grundar og starfslið, leikskólabörn og fleiri gestir, margir að utan, sem hlýddu á hljómsveitina Hjaltalín að ávarpi loknu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar