Fréttir | 08. nóv. 2019

Vigdís Finnbogadóttir

Forseti flytur ávarp á málþinginu „Vigdís Finnbogadóttir: Hin víðtæku áhrif“. Þingið var haldið við Háskólann á AKureyri og til þess var boðað í tilefni þess að Vigdís var sæmd heiðursdoktorsnafnbót við skólann og sat forseti þá athöfn.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar