Forseti sækir hátíðarviðburð í álverinu í Straumsvík í tilefni af útgáfu álorðasafns og fimmtíu ára afmæli álversins fyrr á þessu ári. Forseti flutti ávarp, minnti þar m.a. á mikilvægi þess að sýna heilindi í viðskiptum og fagnaði álorðasafninu, góðu dæmi um það orð er á Íslandi til, um allt sem er hugsað á jörðu.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. jan. 2021
Sjósund og ofkæling
Opnunarávarp á málstofu um sjósund og ofkælingu.
Lesa frétt