Forseti flytur ávarp á setningarathöfn Barnaþings í Reykjavík. Um 400 manns sækja þingið, ungmenni og fullorðnir. Á morgun verða umræður um þau mál, sem þingfulltrúum liggja á hjarta, með þjóðfundarfyrirkomulagi. Vigdís Finnbogadóttir er verndari barnaþingsins.

Fréttir
|
21. nóv. 2019
Barnaþing
Aðrar fréttir
Fréttir
|
22. sep. 2023
Listasafn Einars Jónssonar
Forseti heimsækir Listasafn Einars Jónssonar.
Lesa frétt