Forseti sækir afmælishátíð Hins íslenska náttúrufræðifélags í Reykjavík. Félagið var stofnað árið 1889 og fagnar því 130 ára afmæli í ár. Yfirskrift hátíðarinnar var „íslensk náttúra á tímum hamfarahlýnunar.“ Þrír fræðimenn fluttu erindi sem því tengjast, Hrafnhildur Hannesdóttir jöklafræðingur, Snorri Baldursson líffræðingur og Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur. Að fyrirlestrum loknum voru pallborðsumræður.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. jan. 2021
Sjósund og ofkæling
Opnunarávarp á málstofu um sjósund og ofkælingu.
Lesa frétt