Fréttir | 01. des. 2019

Doktorshátíð

Forseti sækir útskriftarhátíð brautskráðra doktora við Háskóla Íslands og flytur þar ávarp. Frá 1. desember í fyrra hefur 91 lokið doktorsnámi við skólann og var sá hópur sæmdur gullmerki Háskóla Íslands við þetta hátíðlega tækifæri.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar