Fréttir | 01. des. 2019

Fullveldistónleikar

Forseti sækir tónleika Karlakórsins Fóstbræðra og Gamalla Fóstbræðra, í tilefni fullveldisdags. Tónleikarnir voru í Hörpu í Reykjavík og sungin voru ýmis ættjarðarlög.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar