Fréttir | 01. des. 2019

Vísindi og fræði

Forseti tekur á móti forystusveit íslenskra háskóla, rektorum, deildarforsetum og fulltrúum nemendafélaga. Forseti flutti ávarp, minnti á mikilvægi menntunar í öflugu velferðarsamfélagi og nauðsyn þess að áfram verði stefnt að því að auka veg vísinda, rannsókna og fræða á Íslandi, í þágu sérfræðiþekkingar og framfara.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar