Fréttir | 02. des. 2019

Amnesty International

Forsetahjón taka við sokkum frá forystusveit Amnesty International. Sokkar af þessu tagi verða seldir fyrir jól til styrktar mannréttindastarfi samtakanna um víða veröld. Hönnuðirnir Eygló, Hildur Yeoman og Sævar Markús bjuggu til sitt parið hvert og eru sokkarnir framleiddir í verksmiðju í Portúgal sem hefur sjálfbærni að leiðarljósi, úr bómull sem smábændur í Afríkulöndum vinna á umhverfisvænan hátt.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar