Fréttir | 02. des. 2019

Skipulag á Álftanesi

Forseti á fund með Arinbirni Vilhjálmssyni, skipulagsstjóra Garðabæjar, og samstarfsfólki hans um fyrirhugaðar skipulagsbreytingar á norðurhluta Álftaness. Í ráði er að auka þar við byggð og setja upp golfvöll við Bessastaðatjörn en gæta þess þó að sem minnst röskun verði á hinu einstaka umhverfi forsetasetursins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar