Fréttir | 05. des. 2019

Millilandaráð

Forsetahjón taka á móti stjórnum millilandaráða Viðskiptaráðs Íslands. Ráðin eru samtals 13. Þau gegna mikilvægu hlutverki við að kynna kosti lands og þjóðar erlendis og stuðla að hagkvæmum viðskiptum öllum til heilla.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar