Fréttir | 05. des. 2019

Nemendur starfsbrautar

Forseti tekur á móti nemendum og starfsliði starfsbrautar við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Brautin er fyrir ungmenni sem þurfa meiri stuðning við nám sitt en veittur er á öðrum brautum til þess að þau njóti sín til fulls. Unnið er út frá styrkleikum hvers nemanda og áhersla lögð á að efla sjálfsmynd þeirra.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar