Fréttir | 06. des. 2019

Átak

Forseti sækir jólahátíð Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Forseti afhenti þar Frikkann, heiðursverðlaun til handa þeim sem stutt hafa starf félagsins og liðsmanna þess með ráðum og dáðum. Í ár hlutu verðlaunin Guðný Hallgrímsdóttir, prestur fatlaðra, og Jón Þorsteinn Sigurðsson réttindagæslumaður. Fræðast má nánar um Átak og starf félagsins hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar