Fréttir | 09. des. 2019

Félag heyrnarlausra

Forseti á fund með formanni Félags heyrnarlausra og verkefnastjóra væntanlegs táknmálsapps. Sigríður Vala Jóhannsdóttir verkefnastjóri sýndi þá möguleika sem appið mun búa yfir. Formaðurinn, Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, kynnti jafnframt afstöðu félagsins til hugmynda um að geta skuli íslensks táknmáls í stjórnarskrá.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar