Fréttir | 09. jan. 2020

Hjálparstofnun kirkjunnar

Frú Eliza Reid flytur erindi á 50 ára afmælismálþingi Hjálparstofnunar kirkjunnar þar sem fjallað er um valdeflingu kvenna og hvernig sú áhersla leiðir til framfara. Valdefling kvenna er sterkur þáttur hjá stofnuninni, bæði á Íslandi og í verkefnum hennar erlendis.  

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar