Fréttir | 10. jan. 2020

Fyrirlestur um utanríkismál

Forseti flytur fyrirlestur í boði Utanríkismálastofnunar Danmerkur, Det udenrigspolitiske selskab, í Kaupmannahöfn. Nefndist hann „Back from the edge of nowhere. Iceland and the North Atlantic in the great game of geopolitics.“  Að flutningi loknum svaraði forseti spurningum gesta um varnar- og öryggismál, norðurslóðastefnu Íslands og skyld málefni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar