Fréttir | 22. jan. 2020

Hátíðarkvöldverður í Ísrael

Forseti sat hátíðarkvöldverð í boði Reuven Rivlin, forseta Ísraels, ásamt öðrum þjóðarleiðtogum sem komnir voru til Jerúsalem til að minnast þess að 75 ár voru liðin frá því að fangar í útrýmingarbúðum nasista í Auschwitz voru frelsaðir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar