Fréttir | 23. jan. 2020

Geðverndarfélag Íslands 70 ára

Elisa Reid forsetafrú ávarpar hátíðarfund Geðverndarfélags Ísland sem fagnar 70 ára starfsafmæli í janúar. Fundurinn var haldinn í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar