Fréttir | 23. jan. 2020

Minningarathöfn um helförina

Forseti Íslands var meðal þjóðarleiðtoga sem minntust þess í dag í Ísrael að 75 ár eru síðan fangar í eyðingarbúðunum í Auschwitz voru frelsaðir. Gefin var út sérstök bók af þessu tilefni og þar birti forseti þessa yfirlýsingu.

Myndasyrpa frá Ísraelsferð forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar