Fréttir | 09. feb. 2020

Stelpur spila íshokkí

Eliza Reid forsetafrú setur íshokkímót stelpna í Skautahöll Reykjavíkur undir slagorðinu „Stelpur spila íshokkí“ og kastar fyrsta viðhafnarpökkinum. Mótið er árlegur viðburður og haldið að frumkvæði Alþjóða íshokkísambandsins, IIHF.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar